Með jólakveðju:

Kötturinn jóla

Eitt sinn var köttur kenndur við jól

krafsandi birtist úr dimmustu gjótu

Klókur að snuðra um byggðir og ból

börnin þar hræddi með augunum ljótu.


Nú borinn er annar svo blíður í lund

börnunum sýnir hann vináttu hreina.

Í hlýunni lúrir hann daglanga stund,

hringar sig blíður um rauðklædda sveina.

Dagur St. Ásgeirsson


Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár

með þökk fyrir það liðna.

Viðbótarkveðjur

Vinsamlega fylltu út formið

Viðtakendur

Fjöldi korta

0 stk

Samtals 0 ISK